Már Másson hlaut styrk úr rannsóknasjóði Rannís

 Fréttir, Lyfjaefnafræði  Comments Off on Már Másson hlaut styrk úr rannsóknasjóði Rannís
Dec 192011
 

Már Másson hlaut í dag verkefnastyrk úr rannsóknasjóði Rannís (merkt fagráði fyrir heilbrigðis- og lífvísindi). Verkefnið ber heitið “Kítosan afleiður sem líkja eftir örverudrepandi peptíðum” og aðrir meðumsækjendur eru Knud J. Jensen (Háskólinn í Kaupmannahöfn) og Martha Hjálmarsdóttir (Háskóli Íslands). Styrkupphæðin er 5.975.000 sem mun nýtast öflugum rannsóknarhópi Más mjög vel.

 Posted by at 2:52 pm
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien