Nýr doktorsnemi

 Fréttir, Lyfjagerðarfræði, Nemar  Comments Off on Nýr doktorsnemi
Jul 112013
 

Camera 360Nýr doktorsnemi, Chutimon Muankaew, hóf rannsóknarverkefni sitt við deildina í júní. Hún er lyfjafræðingur frá Tailandi og er annar doktorsneminn sem kemur þaðan í deildina. Verkefni hennar heitir “Cyclodextrin microparticles for targeted ocular drug delivery” og leiðbeinandi er Þorsteinn Loftsson. Sjá nánar um verkefnið hér.

 Posted by at 11:06 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien