Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

 Fréttir, Greinar, Lyfjagerðarfræði, Vísindamenn  Comments Off on Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics
Aug 152013
 

internationalÍ ágúst kom út sérútgáfa um torleysanleg lyf hjá International Journal of Pharmaceutics. Ritstjórar útgáfunnar eru Juergen Siepmann, Anette Muellertz og Þorsteinn Loftsson og er það mikill heiður fyrir Þorstein að vera beðinn um að ritstýra slíkri útgáfu. 22 yfirlitsgreinar eru í heftinu og eina þeirra skrifa Sergey Kurkov og Þorsteinn Loftsson um cyclodextrin. Hákon Hrafn Sigurðsson skrifar aðra grein um slímlag sem hindrun á flæði fitusækinna lyfja. Meðhöfundar hans að þeirri grein eru Prof. Claus-Michael Lehr og Julian Kirch frá Saarland Universtiy.

 Posted by at 11:16 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien