Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

 Fréttir, Greinar, Lyfjaefnafræði, Vísindamenn  Comments Off on Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products
Oct 082013
 

9783642221446Í september kom út mjög vegleg 5 bóka sería hjá hinu Springer sem ber heitið Natural Products. Þær Elín Soffía Ólafsdóttir, Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Natalia M. Pich og Sesselja Ómarsdóttir skrifa einn kafla í þessa bókaseríu um Lycopodium Alkaloida – sjá nánar hér.

 Posted by at 11:26 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien