Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

 Uncategorized  Comments Off on Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products
Oct 082013
 
Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

Í september kom út mjög vegleg 5 bóka sería hjá hinu Springer sem ber heitið Natural Products. Þær Elín Soffía Ólafsdóttir, Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Natalia M. Pich og Sesselja Ómarsdóttir skrifa einn kafla í þessa bókaseríu um Lycopodium Alkaloida – sjá nánar hér.

 Posted by at 11:26 am

Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

 Lyfjagerðarfræði  Comments Off on Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics
Aug 152013
 
Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

Í ágúst kom út sérútgáfa um torleysanleg lyf hjá International Journal of Pharmaceutics. Ritstjórar útgáfunnar eru Juergen Siepmann, Anette Muellertz og Þorsteinn Loftsson og er það mikill heiður fyrir Þorstein að vera beðinn um að ritstýra slíkri útgáfu. 22 yfirlitsgreinar eru í heftinu og eina þeirra skrifa Sergey Kurkov og Þorsteinn Loftsson um cyclodextrin. Hákon Hrafn Sigurðsson skrifar […]

 Posted by at 11:16 am

Ný grein í Pediatrics

 Lyfjafaraldsfræði, Lyfjafaraldsfræði  Comments Off on Ný grein í Pediatrics
Oct 042012
 
Ný grein í Pediatrics

Nýlega birtist grein í Pediatrics (impact factor 5.391 árið 2010) eftir Helgu Zoega (1. höfundur) ásamt leiðbeinendum hennar (Anna Birna Almarsdóttir og Unnur Valdimarsdóttir). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Harvardháskóla og Embætti Landlæknis. Greinin heitir  ”A Population-Based Study of Stimulant Drug Treatment for ADHD and Academic Progress in Children” og var lokahluti doktorsverkefnis hennar sem […]

 Posted by at 2:22 pm

Ný grein í Familiy Practice

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í Familiy Practice
Oct 012012
 
Ný grein í Familiy Practice

Nýlega birtist grein í Family Practice eftir rannsóknafólk í Lyfjafaraldsfræði-hópi (Anna Birna Almarsdóttir prófessor og Guðrún Þengilsdóttir doktorsnemi). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embætti landlæknis. Greinin heitir  ” Primary non-adherence to prescribed medication in general practice: lack of influence of moderate increases in patient copayment.” Aðrir höfundar eru Kristján Linnet, Matthías Halldórsson, […]

 Posted by at 2:25 pm

Ný grein í Carbohydrate Polymers

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í Carbohydrate Polymers
Sep 102012
 
Ný grein í Carbohydrate Polymers

Nýlega birtist grein í Carbohydrate Polymers (impact factor 3.628) eftir Berglindi Evu Benediktsdóttur (1. höfundur) ásamt leiðbeinanda hennar (Már Másson). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Kaupmannahafnarháskóla og við Lífvísindasetur HÍ og Landspítala.. Greinin heitir  “Regioselective fluorescent labeling of N,N,N-trimethyl chitosanvia oxime formation” Aðrir höfundar eru Kasper K. Sørensen, Mikkel B. Thygesen, Knud J. Jensenb, Þórarinn Gudjónsson og Ólafur Baldursson. Berglind Eva […]

 Posted by at 5:56 pm
Apr 172012
 
Ný grein í Journal of Fluorescence

Nýlega birtist grein í Journal of Fluorescence (impact factor 1.966) eftir Má Másson (meðhöfundur) og erlenda samstarfsaðila. Greinin heitir  “Studies on Curcumin and Curcuminoids. XLVI. Photophysical Properties of Dimethoxycurcumin and Bis-dehydroxycurcumin” Aðrir höfundar eru L. Nardo & A. Andreoni & M. Bondani  & T. Haukvik & H. H. Tønnesen. Hægt er að nálgast greinina hér á […]

 Posted by at 11:46 am

Ný grein í Planta Medica

 Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Nemar, Nemar, Nemar, Nemar  Comments Off on Ný grein í Planta Medica
Feb 132012
 
Ný grein í Planta Medica

Í dag birtist á netinu grein eftir Jenny Sophie R.E. Jensen doktorsnema við Lyfjafræðisetur og meðhöfunda hennar. Greinin birtist í Planta Medica sem hefur impact factor 2.369 sem er hár á þessu sviði. Jensen, J. Sophie R. E.; Omarsdottir, Sesselja; Thorsteinsdottir, Jenny B.; Ogmundsdottir, Helga M.; Olafsdottir, Elin S.: Synergistic Cytotoxic Effect of the Microtubule Inhibitor Marchantin […]

 Posted by at 9:27 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien