Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

 Uncategorized  Comments Off on Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products
Oct 082013
 
Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

Í september kom út mjög vegleg 5 bóka sería hjá hinu Springer sem ber heitið Natural Products. Þær Elín Soffía Ólafsdóttir, Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Natalia M. Pich og Sesselja Ómarsdóttir skrifa einn kafla í þessa bókaseríu um Lycopodium Alkaloida – sjá nánar hér.

 Posted by at 11:26 am

Forsíðumynd á marshefti Pharmaceutical Research

 Uncategorized  Comments Off on Forsíðumynd á marshefti Pharmaceutical Research
Mar 152013
 
Forsíðumynd á marshefti Pharmaceutical Research

Mynd úr grein eftir Berglindi Evu Benediktsdóttur (útskrifaðist í nóvember 2012, leiðbeinendur Már Másson  og Ólafur Baldursson) birtist á forsíðu marsheftis Pharmaceutical Research (impact factor 4.093 – flokkast í Q1). Greinin heitir “Drug Delivery Characteristics of the Progenitor Bronchial Epithelial Cell Line VA10” og fjallar um gildingu á nýrri frumulínu fyrir lyfjafræðirannsóknir. Þetta er auðvitað […]

 Posted by at 11:17 am

Ný grein í mjög virtu tímariti

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í mjög virtu tímariti
Mar 022013
 
Ný grein í mjög virtu tímariti

Nýlega birtist grein í Journal of medicinial Chemistry (impact factor 5.248 árið 2011) eftir Vivek Gaware (1. höfundur) ásamt leiðbeinendum hennar (Már Másson). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar í Noregi (PCI Biotech) og við Raunvísindadeild HÍ. Greinin heitir  ”Tetraphenylporphyrin Tethered Chitosan Based Carriers for Photochemical Transfection”. Þess má geta að tímaritið er númer 3 af 59 […]

 Posted by at 11:03 am

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Nov 262012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Í dag (mánudaginn 26. nóvember)  fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þetta er fjórða doktorsvörnin frá Lyfjafræðideild á árinu og deildin hefur þá útskrifað um 10% af öllum doktorum við HÍ á þessu ári. Í dag mun J. Sophie R.E. Jensen lyfjafræðingur verja doktorsritgerð sína:„Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum – frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni“ (enska: „Bioactive compounds from […]

 Posted by at 10:18 am

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Nov 192012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Í dag (mánudaginn 19. nóvember) fór fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands en þá varði Berglind Eva Benediktsdóttir doktorsritgerð sína „EfnasmíðiN-alkýl-fjórgildra kítósanafleiða og gegndræpisaukandi áhrif þeirra á berkjuþekju“ (N-alkyl Quaternary Chitosan Derivatives for Permeation Enhancement in Bronchial Epithelia). Andmælendur voru dr. Ben Forbes, dósent við King‘s College London, og dr. Jón Valgeirsson, framkvæmdastjóri þróunareiningar Actavis á Íslandi. Leiðbeinendur voru dr. Már Másson, […]

 Posted by at 11:32 am

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Nov 162012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Mánudaginn 12. nóvember sl. varði Elsa Steinunn Halldórsdóttir doktorsritgerð sína, Lýkópódíum alkalóíðar og virkni þeirra á asetýlkólínesterasa in vitro og in silico – vitræn hönnum og hlutsmíði virkra afleiða (enska: Lycopodium alkaloids and their acetylcholinesterase inhibitory activity in vitro and in silico: rational design and synthesis of derivatives). Andmælendur voru Dr. Judith Rollinger, prófessor við  Leopold-Franzens Háskólann í Innsbrück í Austuríki og Dr. Stefán Jónsson, […]

 Posted by at 11:28 am

Ný grein í Carbohydrate Polymers

 Nemar, Nemar, Nemar, Nemar, Nemar, Nemar  Comments Off on Ný grein í Carbohydrate Polymers
Sep 102012
 
Ný grein í Carbohydrate Polymers

Nýlega birtist grein í Carbohydrate Polymers (impact factor 3.628) eftir Berglindi Evu Benediktsdóttur (1. höfundur) ásamt leiðbeinanda hennar (Már Másson). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Kaupmannahafnarháskóla og við Lífvísindasetur HÍ og Landspítala.. Greinin heitir  “Regioselective fluorescent labeling of N,N,N-trimethyl chitosanvia oxime formation” Aðrir höfundar eru Kasper K. Sørensen, Mikkel B. Thygesen, Knud J. Jensenb, Þórarinn Gudjónsson og Ólafur Baldursson. Berglind Eva […]

 Posted by at 5:56 pm

Ný grein í Journal of Fluorescence

 Greinar, Greinar, Greinar  Comments Off on Ný grein í Journal of Fluorescence
Apr 172012
 
Ný grein í Journal of Fluorescence

Nýlega birtist grein í Journal of Fluorescence (impact factor 1.966) eftir Má Másson (meðhöfundur) og erlenda samstarfsaðila. Greinin heitir  “Studies on Curcumin and Curcuminoids. XLVI. Photophysical Properties of Dimethoxycurcumin and Bis-dehydroxycurcumin” Aðrir höfundar eru L. Nardo & A. Andreoni & M. Bondani  & T. Haukvik & H. H. Tønnesen. Hægt er að nálgast greinina hér á […]

 Posted by at 11:46 am

Verkefnasjóður sjávarútvegsins styrkir verkefnið: ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum á grunnslóð”

 Vísindamenn, Vísindamenn, Vísindamenn  Comments Off on Verkefnasjóður sjávarútvegsins styrkir verkefnið: ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum á grunnslóð”
Mar 082012
 
Verkefnasjóður sjávarútvegsins styrkir verkefnið: ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum á grunnslóð"

Í síðustu viku voru veittir styrkir úr samkeppnisdeild Verkefnasjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 2012. Alls bárust 60 umsóknir þar sem sótt var um styrki samtals að upphæð 390 milljónir króna en 150 milljónir króna voru til úthlutunar á árinu 2012. Alls voru veittir styrkir til 26 verkefna og þar á meðal hlaut verkefnið ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum […]

 Posted by at 10:00 am

Már Másson hlaut styrk úr rannsóknasjóði Rannís

 Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir  Comments Off on Már Másson hlaut styrk úr rannsóknasjóði Rannís
Dec 192011
 
Már Másson hlaut styrk úr rannsóknasjóði Rannís

Már Másson hlaut í dag verkefnastyrk úr rannsóknasjóði Rannís (merkt fagráði fyrir heilbrigðis- og lífvísindi). Verkefnið ber heitið “Kítosan afleiður sem líkja eftir örverudrepandi peptíðum” og aðrir meðumsækjendur eru Knud J. Jensen (Háskólinn í Kaupmannahöfn) og Martha Hjálmarsdóttir (Háskóli Íslands). Styrkupphæðin er 5.975.000 sem mun nýtast öflugum rannsóknarhópi Más mjög vel.

 Posted by at 2:52 pm
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien