Doktorsvörn við Lyfjafræðideild

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn við Lyfjafræðideild
Dec 052013
 
Doktorsvörn við Lyfjafræðideild

Í dag (fimmtudaginn 5. desember)  fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands en þá mun Elena V. Ukhatskaya, líffræðingur, verja doktorsritgerð sína:„Katjónískar amínókalix[4]aren lyfjaferjur“ (enska: „Characterization of cationic amphiphilic quaternized aminocalix[4]arenes as novel potential drug delivery vehicles (vectors)“). Andmælendur eru dr. Antonio Mazzaglia, vísindamaður við Háskólann í Messina og dr. Sveinbjörn Gizuarson, prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi […]

 Posted by at 8:33 am

Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

 Greinar, Vísindamenn  Comments Off on Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics
Aug 152013
 
Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

Í ágúst kom út sérútgáfa um torleysanleg lyf hjá International Journal of Pharmaceutics. Ritstjórar útgáfunnar eru Juergen Siepmann, Anette Muellertz og Þorsteinn Loftsson og er það mikill heiður fyrir Þorstein að vera beðinn um að ritstýra slíkri útgáfu. 22 yfirlitsgreinar eru í heftinu og eina þeirra skrifa Sergey Kurkov og Þorsteinn Loftsson um cyclodextrin. Hákon Hrafn Sigurðsson skrifar […]

 Posted by at 11:16 am

Nýr doktorsnemi

 Uncategorized  Comments Off on Nýr doktorsnemi
Jul 112013
 
Nýr doktorsnemi

Nýr doktorsnemi, Chutimon Muankaew, hóf rannsóknarverkefni sitt við deildina í júní. Hún er lyfjafræðingur frá Tailandi og er annar doktorsneminn sem kemur þaðan í deildina. Verkefni hennar heitir “Cyclodextrin microparticles for targeted ocular drug delivery” og leiðbeinandi er Þorsteinn Loftsson. Sjá nánar um verkefnið hér.

 Posted by at 11:06 am

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Sep 172012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Í dag (mánudaginn 17. september)  fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þá ver María Dolores Moya Ortega doktorsritgerð sína „Sýklódextrín hlaup sem lyfjaferjur.“ (Synthesis and characterization of cyclodextrin-based macro- and nanogels for sustained delivery of hydrophobic drugs). Andmælendur eru dr. Hanne Hjorth Tønnesen, prófessor við háskólann í Osló, og dr. Francesco Trotta, prófessor við […]

 Posted by at 12:04 am

Doktorsvörn í lyfjavísindum frá Lyfjafræðideild

 Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Nemar, Nemar, Nemar, Nemar  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjavísindum frá Lyfjafræðideild
May 112011
 
Doktorsvörn í lyfjavísindum frá Lyfjafræðideild

Í dag fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Martin Messner efnafræðingur doktorsritgerð sína „Hópmyndanir sýklódextrínflétta“ (Self-asselmbled cyclodextrin complexes). Andmælendur eru dr. Kim Lambertsen Larsen, dósent, Section of Chemistry, Department of Biotechnology, Chemistry and Environmental Engineering við Háskólann í Álaborg, og dr. Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri hjá Matís ohf. Leiðbeinandi var dr. Þorsteinn Loftsson, […]

 Posted by at 1:11 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien