Málstofa í Lyfjafræðideild

 Uncategorized  Comments Off on Málstofa í Lyfjafræðideild
Dec 192013
 

Í dag fer tram stutt málstofa við Lyfjafræðideild í stofu 104 en þá munu 3 nýir doktorsnemar kynna verkefni sín. Dagskráin hefst kl. 13 og er eftirfarandi: Helga Helgadóttir: 13:00 – 13:15 Pharmacology and pharmacokinetics of eclampsin (placental protein 13) and aspirin Phennapha Saokham: 13:15 – 13:30 Chitosan/sulfobutylether-β-cyclodextrin nanoparticles Chutimon Muankaew: 13:30 – 13:45 Cyclodextrin  […]

 Posted by at 11:37 am

Doktorsvörn við Lyfjafræðideild

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn við Lyfjafræðideild
Dec 052013
 
Doktorsvörn við Lyfjafræðideild

Í dag (fimmtudaginn 5. desember)  fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands en þá mun Elena V. Ukhatskaya, líffræðingur, verja doktorsritgerð sína:„Katjónískar amínókalix[4]aren lyfjaferjur“ (enska: „Characterization of cationic amphiphilic quaternized aminocalix[4]arenes as novel potential drug delivery vehicles (vectors)“). Andmælendur eru dr. Antonio Mazzaglia, vísindamaður við Háskólann í Messina og dr. Sveinbjörn Gizuarson, prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi […]

 Posted by at 8:33 am

Nýr doktorsnemi

 Lyfjagerðarfræði, Lyfjagerðarfræði  Comments Off on Nýr doktorsnemi
Jul 112013
 
Nýr doktorsnemi

Nýr doktorsnemi, Chutimon Muankaew, hóf rannsóknarverkefni sitt við deildina í júní. Hún er lyfjafræðingur frá Tailandi og er annar doktorsneminn sem kemur þaðan í deildina. Verkefni hennar heitir “Cyclodextrin microparticles for targeted ocular drug delivery” og leiðbeinandi er Þorsteinn Loftsson. Sjá nánar um verkefnið hér.

 Posted by at 11:06 am

Forsíðumynd á marshefti Pharmaceutical Research

 Uncategorized  Comments Off on Forsíðumynd á marshefti Pharmaceutical Research
Mar 152013
 
Forsíðumynd á marshefti Pharmaceutical Research

Mynd úr grein eftir Berglindi Evu Benediktsdóttur (útskrifaðist í nóvember 2012, leiðbeinendur Már Másson  og Ólafur Baldursson) birtist á forsíðu marsheftis Pharmaceutical Research (impact factor 4.093 – flokkast í Q1). Greinin heitir “Drug Delivery Characteristics of the Progenitor Bronchial Epithelial Cell Line VA10” og fjallar um gildingu á nýrri frumulínu fyrir lyfjafræðirannsóknir. Þetta er auðvitað […]

 Posted by at 11:17 am

Ný grein í mjög virtu tímariti

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í mjög virtu tímariti
Mar 022013
 
Ný grein í mjög virtu tímariti

Nýlega birtist grein í Journal of medicinial Chemistry (impact factor 5.248 árið 2011) eftir Vivek Gaware (1. höfundur) ásamt leiðbeinendum hennar (Már Másson). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar í Noregi (PCI Biotech) og við Raunvísindadeild HÍ. Greinin heitir  ”Tetraphenylporphyrin Tethered Chitosan Based Carriers for Photochemical Transfection”. Þess má geta að tímaritið er númer 3 af 59 […]

 Posted by at 11:03 am

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Nov 262012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Í dag (mánudaginn 26. nóvember)  fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þetta er fjórða doktorsvörnin frá Lyfjafræðideild á árinu og deildin hefur þá útskrifað um 10% af öllum doktorum við HÍ á þessu ári. Í dag mun J. Sophie R.E. Jensen lyfjafræðingur verja doktorsritgerð sína:„Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum – frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni“ (enska: „Bioactive compounds from […]

 Posted by at 10:18 am

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Nov 192012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Í dag (mánudaginn 19. nóvember) fór fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands en þá varði Berglind Eva Benediktsdóttir doktorsritgerð sína „EfnasmíðiN-alkýl-fjórgildra kítósanafleiða og gegndræpisaukandi áhrif þeirra á berkjuþekju“ (N-alkyl Quaternary Chitosan Derivatives for Permeation Enhancement in Bronchial Epithelia). Andmælendur voru dr. Ben Forbes, dósent við King‘s College London, og dr. Jón Valgeirsson, framkvæmdastjóri þróunareiningar Actavis á Íslandi. Leiðbeinendur voru dr. Már Másson, […]

 Posted by at 11:32 am
Nov 162012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Mánudaginn 12. nóvember sl. varði Elsa Steinunn Halldórsdóttir doktorsritgerð sína, Lýkópódíum alkalóíðar og virkni þeirra á asetýlkólínesterasa in vitro og in silico – vitræn hönnum og hlutsmíði virkra afleiða (enska: Lycopodium alkaloids and their acetylcholinesterase inhibitory activity in vitro and in silico: rational design and synthesis of derivatives). Andmælendur voru Dr. Judith Rollinger, prófessor við  Leopold-Franzens Háskólann í Innsbrück í Austuríki og Dr. Stefán Jónsson, […]

 Posted by at 11:28 am
Oct 042012
 
Ný grein í Pediatrics

Nýlega birtist grein í Pediatrics (impact factor 5.391 árið 2010) eftir Helgu Zoega (1. höfundur) ásamt leiðbeinendum hennar (Anna Birna Almarsdóttir og Unnur Valdimarsdóttir). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Harvardháskóla og Embætti Landlæknis. Greinin heitir  ”A Population-Based Study of Stimulant Drug Treatment for ADHD and Academic Progress in Children” og var lokahluti doktorsverkefnis hennar sem […]

 Posted by at 2:22 pm

Ný grein í Familiy Practice

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í Familiy Practice
Oct 012012
 
Ný grein í Familiy Practice

Nýlega birtist grein í Family Practice eftir rannsóknafólk í Lyfjafaraldsfræði-hópi (Anna Birna Almarsdóttir prófessor og Guðrún Þengilsdóttir doktorsnemi). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embætti landlæknis. Greinin heitir  ” Primary non-adherence to prescribed medication in general practice: lack of influence of moderate increases in patient copayment.” Aðrir höfundar eru Kristján Linnet, Matthías Halldórsson, […]

 Posted by at 2:25 pm
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien