Stórir styrkir til vísindafólks við Lyfjafræðiseturs

 Uncategorized  Comments Off on Stórir styrkir til vísindafólks við Lyfjafræðiseturs
Nov 292013
 
Stórir styrkir til vísindafólks við Lyfjafræðiseturs

Vísindafólk við Lyfjafræðisetur hlaut nýverið þrjá stóra styrki til þátttöku í Marie Curie mannauðsáætlun Evrópusambandsins. Mikil samkeppni er um styrki úr áætluninni og í heild voru fjögur verkefni við Háskóla Íslands sem hlutu slíkan styrk. Er þetta því frábær árangur hjá vísindafólki Lyfjafræðideildar og mikil hagsbót fyrir vísindastarf í deildinni. Í þjálfunarnetinu felst að fjöldi evrópskra […]

 Posted by at 11:23 am

Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

 Uncategorized  Comments Off on Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products
Oct 082013
 
Vísindamenn við Lyfjafræðideild höfundar að bókarkafla í Natural Products

Í september kom út mjög vegleg 5 bóka sería hjá hinu Springer sem ber heitið Natural Products. Þær Elín Soffía Ólafsdóttir, Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Natalia M. Pich og Sesselja Ómarsdóttir skrifa einn kafla í þessa bókaseríu um Lycopodium Alkaloida – sjá nánar hér.

 Posted by at 11:26 am

Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

 Lyfjagerðarfræði  Comments Off on Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics
Aug 152013
 
Sérútgáfa af International Journal of Pharmaceutics

Í ágúst kom út sérútgáfa um torleysanleg lyf hjá International Journal of Pharmaceutics. Ritstjórar útgáfunnar eru Juergen Siepmann, Anette Muellertz og Þorsteinn Loftsson og er það mikill heiður fyrir Þorstein að vera beðinn um að ritstýra slíkri útgáfu. 22 yfirlitsgreinar eru í heftinu og eina þeirra skrifa Sergey Kurkov og Þorsteinn Loftsson um cyclodextrin. Hákon Hrafn Sigurðsson skrifar […]

 Posted by at 11:16 am

Már Másson fjallaði um Nóbelsverðlaunin í efnafræði á Rás 2

 Uncategorized  Comments Off on Már Másson fjallaði um Nóbelsverðlaunin í efnafræði á Rás 2
Oct 112012
 
Már Másson fjallaði um Nóbelsverðlaunin í efnafræði á Rás 2

Í morgun (11. október) var Már Másson gestur morgunútvarpsins á Rás 2. Már ræddi þar við stjórnendur þáttarins um Nóbelsverðlaunin í efnafræði sem tilkynnt voru í gær. Sjá: http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunutvarpid/11102012/uppgotvanir-audvelda-lyfjathroun

 Posted by at 4:30 pm

Kennari við Lyfjafræðideild kaflahöfundur í nýrri bók frá McGraw-Hill um lyfjafræðilega umsjá (Pharmaceutical Care)

 Lyfjafaraldsfræði  Comments Off on Kennari við Lyfjafræðideild kaflahöfundur í nýrri bók frá McGraw-Hill um lyfjafræðilega umsjá (Pharmaceutical Care)
May 022012
 
Kennari við Lyfjafræðideild kaflahöfundur í nýrri bók frá McGraw-Hill um lyfjafræðilega umsjá (Pharmaceutical Care)

Þriðja útgáfa bókarinnar Pharmaceutical Care Prctice – The Patient Centered Approach to Medication Management kom út á dögunum hjá hinu virta forlagi McGraw-Hill. Fyrri útgáfur bókarinnar eftir þau Bob Cipolle, Lindu Strand og Peter Morley hafa öðlast mikla útbreiðslu meðal lyfjafræðinga. Hin nýja útgáfa bókarinnar hefur enn sem fyrr að markmiði að útskýra hugtakið lyfjafræðileg […]

 Posted by at 6:01 pm

Ný grein í Journal of Fluorescence

 Greinar, Greinar, Greinar  Comments Off on Ný grein í Journal of Fluorescence
Apr 172012
 
Ný grein í Journal of Fluorescence

Nýlega birtist grein í Journal of Fluorescence (impact factor 1.966) eftir Má Másson (meðhöfundur) og erlenda samstarfsaðila. Greinin heitir  “Studies on Curcumin and Curcuminoids. XLVI. Photophysical Properties of Dimethoxycurcumin and Bis-dehydroxycurcumin” Aðrir höfundar eru L. Nardo & A. Andreoni & M. Bondani  & T. Haukvik & H. H. Tønnesen. Hægt er að nálgast greinina hér á […]

 Posted by at 11:46 am

Verkefnasjóður sjávarútvegsins styrkir verkefnið: ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum á grunnslóð”

 Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Fréttir, Lyfjaefnafræði, Lyfjaefnafræði, Lyfjaefnafræði  Comments Off on Verkefnasjóður sjávarútvegsins styrkir verkefnið: ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum á grunnslóð”
Mar 082012
 
Verkefnasjóður sjávarútvegsins styrkir verkefnið: ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum á grunnslóð"

Í síðustu viku voru veittir styrkir úr samkeppnisdeild Verkefnasjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 2012. Alls bárust 60 umsóknir þar sem sótt var um styrki samtals að upphæð 390 milljónir króna en 150 milljónir króna voru til úthlutunar á árinu 2012. Alls voru veittir styrkir til 26 verkefna og þar á meðal hlaut verkefnið ,,Bólguhemjandi efni í íslenskum botndýrum […]

 Posted by at 10:00 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien