Ingolfur Magnusson

 

Vantar myndPhD student

Project title:  Klikk efnafræði fyrir endamerkingar kítósanafleiða.

About project: Tilgangur verkefnisins er að þróa „klikk“ efnafræði fyrir endamerkingu kítósanafleiða. Þessi aðferði verður notuð til að: tengja flúrljómandi hópa við kístósanafleiður,  tengja lífvirk peptíð við kítósanafleiður og til að mynda lífvirk yfirborð sem örva vefjamyndun. Áhersla í þessu verkefni er á þróun efnafræðilegra aðferða en rannsóknir á lífvirkni verða framkvæmdar af samstarfshópum.

Supervisor: Mar Masson

M.Sc. in Pharmacy 2011 in UI.

E-mail

WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien