Vivek S. Gaware

 

Vantar myndPhD student

Project title: Nýjar kítósan afleiður fyrir ljósörvaða upptöku í krabbameinslækningum.

About project: Tilgangur verkefnisins er smíða ný efni sem er mögulegt er að ljósörva til að auka upptöku frumdrepandi efna í krabbameinsfrumur. Einnig verða rannsökuð munu nýtast fyrir ljósörvað bakteríudráp. Í verkefninu verður unnið að efnasmíði, efnagreiningu auk rannsóknum á ljósefnafræðilegum eiginleikum. Líffræðilega rannsóknir á efnunum verða framkvæmdar hjá samstarfsaðilum í Noregi.

Supervisor: Mar Masson

MS (organic chemistry) 2004, University of Pune, Maharashtra, India. Work expecience: National Chemical Laboratory Pune, Glenmark Pharmaceuticals ltd. , Nycomed Pharma ldt.

E-mail

 

WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien