Margret Thorsteinsdottir

 

Margrét lauk meistaraprófi í lyfjafræði frá Lyfjafræðideild Uppsalaháskóla árið 1989 og doktorsprófi í lyfjaefnagreiningu frá sama skóla í maí 1998.  Margrét hóf störf við lyfjafræðideild Háskóla íslands 2003, fyrst sem stundakennari og síðan sem dósent (2009) í lyfjaefnagreiningu.  Hún er stofnandi og stjórnarformaður sprotafyrirtækisins ArcticMass ehf. (2009). Helstu rannsóknasvið Margrétar eru þróun á aðferðum með vökvagreini tengdum massaskynjarar (LC-MS/MS); til magngreiningar á lyfjaefnum og umbrotsefnum, til greininga á lípíðum úr ræktuðum krabbameinsfrumum og við skimun á lífmörkum til sjúkdómsgreiningar. Einnig er áhersla lögð á aðferðafræðina, “Chemometrics” sem er stjórnun og vinnsla á efnafræðilegum upplýsingum með hjálp tölfræðilegra og stærðfræðilegra aðferða.

Homepage at hi.is

ISI publications at Google Scholar

 

WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien