Sesselja S. Omarsdottir

 

Sesselja lauk lyfjafræðingsprófi frá Háskóla Íslands árið 2000 og Ph.D. prófi frá sama skóla árið 2006. Hún hóf störf sem lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands árið 2005 en hefur verið dósent frá 2008. Sérsvið Sesselju er lyfja- og efnafræði náttúruefna. Helstu rannsóknaverkefni eru einangrun, upphreinsun og byggingaákvörðun lífvirkra náttúruefna úr íslenskum sjávarlífverum, plöntum og fléttum. …..

Keywords: Sjávarlífverur, fléttur, plöntur, lífvirkni, byggingaákvörðun

Homepage at hi.is

ISI publications at Google Scholar

WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien