Fifa Konradsdottir

 

Vantar myndPhD student

Project title: Þróun lyfjaforma sem innihalda fjölómettaðar fitusýrur og lýsi: míkróagnir.

About project: Meginmarkmið rannsóknarinnar eru tvíþætt. Í fyrsta lagi að þróa og framleiða augndropa þar sem virka efnið samanstendur af fitusýrublöndu (ómettaðar fitusýrur) sem er einangruð úr lýsi. Í öðru lagi að hanna augnlyfjaform þar sem fitusýrublanda er notuð sem burðarefni fyrir fitusækin lyf.

Supervisor: Thorsteinn Loftsson

Texti um nema

E-mail

WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien