Bergþóra Snorradóttir

 

Vantar myndDoktorsnemi

Heiti verkefnis: Sílikonforðakerfi fyrir lyfjagjöf

Um verkefnið: Tilgangur verkefnisins er að rannsaka eiginleika sílíkonforðakerfa og þróa forðakerfi fyrir gjöf á lyfjum og öðrum lífvirkum efnum í gegnum húð. Þróað verður líkan til að mæla losun efna úr mismunandi sílikonum. Líkanið verður síðan notað til að mæla losun ýmissa lyfja sem hafa klínískt gildi og annara lífvirkra efna úr sílikoni. Þeir þættir sem hafa áhrif á flæði lyfja í sílikoni og losun úr sílikonforðakerfum verða skilgreindir. Eiginleikar forðakerfisins verða hámarkaðir og hannað staðlað gæðapróf.

Leiðbeinandi: Már Másson

Texti um nema

Tölvupóstur

 

 Posted by at 3:03 pm
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien