Doktorsvörn í lyfjafræði

 Uncategorized  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Nov 162012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Mánudaginn 12. nóvember sl. varði Elsa Steinunn Halldórsdóttir doktorsritgerð sína, Lýkópódíum alkalóíðar og virkni þeirra á asetýlkólínesterasa in vitro og in silico – vitræn hönnum og hlutsmíði virkra afleiða (enska: Lycopodium alkaloids and their acetylcholinesterase inhibitory activity in vitro and in silico: rational design and synthesis of derivatives). Andmælendur voru Dr. Judith Rollinger, prófessor við  Leopold-Franzens Háskólann í Innsbrück í Austuríki og Dr. Stefán Jónsson, […]

 Posted by at 11:28 am

Már Másson fjallaði um Nóbelsverðlaunin í efnafræði á Rás 2

 Uncategorized  Comments Off on Már Másson fjallaði um Nóbelsverðlaunin í efnafræði á Rás 2
Oct 112012
 
Már Másson fjallaði um Nóbelsverðlaunin í efnafræði á Rás 2

Í morgun (11. október) var Már Másson gestur morgunútvarpsins á Rás 2. Már ræddi þar við stjórnendur þáttarins um Nóbelsverðlaunin í efnafræði sem tilkynnt voru í gær. Sjá: http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunutvarpid/11102012/uppgotvanir-audvelda-lyfjathroun

 Posted by at 4:30 pm

Ný grein í Pediatrics

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í Pediatrics
Oct 042012
 
Ný grein í Pediatrics

Nýlega birtist grein í Pediatrics (impact factor 5.391 árið 2010) eftir Helgu Zoega (1. höfundur) ásamt leiðbeinendum hennar (Anna Birna Almarsdóttir og Unnur Valdimarsdóttir). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Harvardháskóla og Embætti Landlæknis. Greinin heitir  ”A Population-Based Study of Stimulant Drug Treatment for ADHD and Academic Progress in Children” og var lokahluti doktorsverkefnis hennar sem […]

 Posted by at 2:22 pm

Ný grein í Familiy Practice

 Uncategorized  Comments Off on Ný grein í Familiy Practice
Oct 012012
 
Ný grein í Familiy Practice

Nýlega birtist grein í Family Practice eftir rannsóknafólk í Lyfjafaraldsfræði-hópi (Anna Birna Almarsdóttir prófessor og Guðrún Þengilsdóttir doktorsnemi). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embætti landlæknis. Greinin heitir  ” Primary non-adherence to prescribed medication in general practice: lack of influence of moderate increases in patient copayment.” Aðrir höfundar eru Kristján Linnet, Matthías Halldórsson, […]

 Posted by at 2:25 pm

Doktorsvörn í lyfjafræði

 Lyfjagerðarfræði  Comments Off on Doktorsvörn í lyfjafræði
Sep 172012
 
Doktorsvörn í lyfjafræði

Í dag (mánudaginn 17. september)  fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þá ver María Dolores Moya Ortega doktorsritgerð sína „Sýklódextrín hlaup sem lyfjaferjur.“ (Synthesis and characterization of cyclodextrin-based macro- and nanogels for sustained delivery of hydrophobic drugs). Andmælendur eru dr. Hanne Hjorth Tønnesen, prófessor við háskólann í Osló, og dr. Francesco Trotta, prófessor við […]

 Posted by at 12:04 am

Ný grein í Carbohydrate Polymers

 Nemar, Nemar, Nemar, Nemar, Nemar  Comments Off on Ný grein í Carbohydrate Polymers
Sep 102012
 
Ný grein í Carbohydrate Polymers

Nýlega birtist grein í Carbohydrate Polymers (impact factor 3.628) eftir Berglindi Evu Benediktsdóttur (1. höfundur) ásamt leiðbeinanda hennar (Már Másson). Aðrir meðhöfundar eru samstarfsaðilar við Kaupmannahafnarháskóla og við Lífvísindasetur HÍ og Landspítala.. Greinin heitir  “Regioselective fluorescent labeling of N,N,N-trimethyl chitosanvia oxime formation” Aðrir höfundar eru Kasper K. Sørensen, Mikkel B. Thygesen, Knud J. Jensenb, Þórarinn Gudjónsson og Ólafur Baldursson. Berglind Eva […]

 Posted by at 5:56 pm

Vel heppnaðri ráðstefnu lokið

 Uncategorized  Comments Off on Vel heppnaðri ráðstefnu lokið
Jun 072012
 
Vel heppnaðri ráðstefnu lokið

Um síðustu helgi hófst ráðstefnan “CRS Nordic Chapter  – Drug delivery and targeting” sem er ráðstefna sem haldin er annað hvert ár í einhverju Norðurlandanna. CRS Nordic Chapter er Norrænt tengslanet innan Controlled Release Society. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi ráðstefna er haldin hérlendis og tókst hún með eindæmum vel og var betur […]

 Posted by at 12:06 pm

Kennari við Lyfjafræðideild kaflahöfundur í nýrri bók frá McGraw-Hill um lyfjafræðilega umsjá (Pharmaceutical Care)

 Lyfjafaraldsfræði, Lyfjafaraldsfræði, Lyfjafaraldsfræði  Comments Off on Kennari við Lyfjafræðideild kaflahöfundur í nýrri bók frá McGraw-Hill um lyfjafræðilega umsjá (Pharmaceutical Care)
May 022012
 
Kennari við Lyfjafræðideild kaflahöfundur í nýrri bók frá McGraw-Hill um lyfjafræðilega umsjá (Pharmaceutical Care)

Þriðja útgáfa bókarinnar Pharmaceutical Care Prctice – The Patient Centered Approach to Medication Management kom út á dögunum hjá hinu virta forlagi McGraw-Hill. Fyrri útgáfur bókarinnar eftir þau Bob Cipolle, Lindu Strand og Peter Morley hafa öðlast mikla útbreiðslu meðal lyfjafræðinga. Hin nýja útgáfa bókarinnar hefur enn sem fyrr að markmiði að útskýra hugtakið lyfjafræðileg […]

 Posted by at 6:01 pm

Rannsóknarfólk við Lyfjafræðideild HÍ hlýtur styrk frá Evrópusambandinu

 Uncategorized  Comments Off on Rannsóknarfólk við Lyfjafræðideild HÍ hlýtur styrk frá Evrópusambandinu
Apr 202012
 
Rannsóknarfólk við Lyfjafræðideild HÍ hlýtur styrk frá Evrópusambandinu

Rannsóknar- og þróunarverkefnið SENATOR hefur hlotið styrk upp á tæpar 6 milljónir evra og meðal þáttakenda er Lyfjafræðideild Háskóla Íslands og Landspítalinn. SENATOR er stytting á heiti verkefnisins: Development and clinical trials of a new Software ENgine for the Assessment & optimization of drug and non-drug Therapy in Older peRsons. Í stuttu máli fjallar verkefnið […]

 Posted by at 2:13 pm
Apr 172012
 
Ný grein í Journal of Fluorescence

Nýlega birtist grein í Journal of Fluorescence (impact factor 1.966) eftir Má Másson (meðhöfundur) og erlenda samstarfsaðila. Greinin heitir  “Studies on Curcumin and Curcuminoids. XLVI. Photophysical Properties of Dimethoxycurcumin and Bis-dehydroxycurcumin” Aðrir höfundar eru L. Nardo & A. Andreoni & M. Bondani  & T. Haukvik & H. H. Tønnesen. Hægt er að nálgast greinina hér á […]

 Posted by at 11:46 am
WP-Backgrounds Lite by InoPlugs Web Design and Juwelier Schönmann 1010 Wien